Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vals aflífun
ENSKA
selective culling
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í framangreindri áætlun lagði Breska konungsríkið til að aðgerðir áætlunarinnar um valvísa aflífun skuli í aðalatriðum felast í eftirfarandi:

a) að greina kúariðutilvik í nautgripum sem fæddir eru á tímabilinu frá 1. júlí 1989 til júní 1993,
b) að rekja alla aðra nautgripi sem fæddir eru á sömu býlum og þessir nautgripir á sama tímabili (fæðingaraldurshópur) og slátra þessum dýrum.

[en] Whereas the United Kingdom, in the abovementioned plan, proposed that the actions of the selective culling programme should consist in essence of:

a) identifying cases of BSE in cattle born in the period from 1 July 1989 to June 1993;
b) tracing all other cattle born on the same farms as those cattle in the same period (birth cohort) and slaughtering those animals;

Skilgreining
[en] elimination of animals which have reached the end of their productive lifetime owing to age, disease etc. (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16 desember 1997 um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/385/EB um samþykkt áætlunar um eftirlit og útrýmingu smitandi heilahrörnunar í nautgripum í Breska konungsríkinu

[en] Commission Decision 97/870/EC of 16 December 1997 amending Decision 96/385/EC approving the plan for the control and eradication of bovine spongiform encephalopathy in the United Kingdom

Skjal nr.
31997D0870
Aðalorð
aflífun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
valsrgun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira